Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Starfsmenn sjóðsins verða með viðveru í húsi Hákarla Jörundar miðvikudaginn 1. febrúar kl. 10:00 - 11:00 í tengslum við úthlutunina þar sem veitt verður ráðgjöf við gerð umsókna.

Nauðsynlegt er að skrá sig á vinnustofur og panta viðtalstíma á netfanginu menning@eything.is.

Sjá nánar: http://www.eything.is/is/frettir/frettir/uppbyggingarsjodur-nordurlands-eystra-auglysir-eftir-umsoknum