Vegna vinnu RARIK í Hrísey á morgun miðvikudag 3. júlí

Vegna vinnu RARIK í Hrísey á morgun miðvikudag 3. júlí

 

 

 

verður LOKAÐ fyrir HEITT VATN í Hrísey á morgun, Miðvikudag 03.07.2019 kl. 10:30 - 16:30

Kaldavatnsöflun verður úti á sama tíma og er því fólk beðið um að fara sparlega með kalda vatnið

til að byrgðir í tank endist sem lengst og jafnvel allan tímann.

 

 

Á heimasíðu okkar www.no.is má sjá góð ráð við vatnsrofum

 

 

Kveðja Norðurorka