Velkomin á Hríseyjarhátíð 2019

Garðakaffi
Garðakaffi

Hátíðin hefst á garðakaffi kl. 15.00, óvissuferð barna kl. 18.00, verð kr. 500. Farið verður frá húsi Hákarla Jörundar.
Óvissuferð fullorðinna með Hjálmari Erni kl. 22.00 verð kr. 3.500  mæting á hátíðarsvæði, selt verður í ferðina í miðasöluskúr frá kl. 20.00. ATH ekki posi.