Verbúðin 66

Nú er komið að því að setja á vetraropnum á Verbúðinni 66. Verðum með kaffihúsaopnun sunnudaginn 30. ágúst, síðasta opna dag sumarsins
kl. 14.00 - 17.00 og endum sumarið með rjómapönnsum á matseðli ásamt öllu hinu.
Munum vera með opið um helgar í vetur og verður það auglýst nánar í vikunni.
Endilega hafið samband ef þið eruð með hópa utan þess tíma.
Takk fyrir frábært sumar.