Ljósmyndasýning á Verbúðinni 66

Á sýningunni fáum við að sjá hríseyinga að störfum en um fimmtíu íbúar eru á vinnumarkaði. Með þessari sýningu erum við að svara algengri spurningu gesta, "Hvað gerið þið í Hrísey ?

Sýningin er styrkt af Menningarsjóði Akureyrar.