Jólamarkaður 8. desember

Hinn árlegi jólamarkaður í Hrísey verður haldinn 8. desember klukkan 14:00 – 17:00 í Verbúðinni 66. 
Handverk í úrvali, smákökur kvenfélagsins og vöfflukaffi Verbúðarinnar 66.
Endilega hafið samband við Lindu Maríu í síma 467 1166 ef þið hafið áhuga á að vera með.

Látum öll sjá okkur og höfum gaman saman.