Kaffihlaðborð á konudaginn - Verbúðin 66

Konudagur á Verbúðinni 66
Sunnudaginn 23. febrúar verðum við með Kaffihlaðborð kl 15:00-17:00
Tilvalið að bjóða frúnni á kaffihús í tilefni dagsins.

Verð: 
1.800 kr fyrir fullorðna
750 kr fyrir börn á grunnskólaaldri
frítt fyrir börn yngri en 6 ára