Sumarstörf við Íþróttamiðstöðina í Hrísey
06.02.2023Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsfólki í 60 – 100% starf til sumarafleysinga. Unnið er á dag- og helgarvöktum.
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2023.