08.12.2007
Laugardaginn 8. desember 2007 kl. 18.00 verður kveikt á leiðalýsingu og að venju verður hugvekja í kirkjugarðinum.
Lesa meira
25.11.2007
Gallerí Perla auglýsir Jólamarkað kl. 14.00 - 17.00
Lesa meira
02.12.2007
Aðventukvöld í Hríseyjarkirkju kl. 19.30
Lesa meira
29.10.2007
Svona er umhorfs í Hrísey þegar þetta er skrifað mánudaginn 29. október 2007. Klukkan er 17.25 og svei mér þá ef það er ekki bara jólalegt úti.Loksins eru komnar inn myndirnar frá Hákarla safninu frá 20. október, en vegna tæknilegra örðugleika var ekki hægt að setja þær inn fyrr.
Lesa meira
20.10.2007
Í dag var Húsfélagið Hákarla-Jörundur lagt niður. Stjórn húsfélagsins bauð í dag félögum á stuttan fund í Hákarlasafninu, var þetta síðasti fundur félagsins og var félagið lagt niður að honum loknum.
Lesa meira
20.10.2007
Fundur verður haldinn hjá húsfélaginu Hákarla Jörundi laugardaginn 20. október 2007 og hefst hann í Gamla-Syðstabæjarhúsinu kl. 14.00.
Lesa meira
03.10.2007
Skrifsstofa bæjarins lokuð fimmtudaginn 4. október3.10.2007 Skrifsstofa Akureyrarbæjar í Hrísey verður lokuð fimmtudaginn 4. október vegna námskeiðs starfsfólks.
Lesa meira
30.09.2007
Í gær laugardag 29. september mættu 85 manns fyrir utan Brekku og gæddu sér á grilluðum pylsum, hamborgurum og gosi í góðu veðri.
Lesa meira