Fréttir

Íþróttaþjálfari í Hrísey

Ungmennafélagið Narfi hefur samið við Helga Snæ Agnarsson, fótbolta og styrktarþjálfara um þjálfun í Hrísey í október
Lesa meira

Afmælisbörn í október

Hríseyingar sem eiga afmæli í Október
Lesa meira

Hrísey í Landanum

Landinn kom og tók 07 ferjuna með Hríseyingum
Lesa meira

Gatnagerðargjöld lækkuð í Hrísey

Bæjarráð samþykkir 75% afslátt af gatnagerðargjöldum í Hrísey
Lesa meira

Laust starf í íþróttamiðstöðinni

Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsmanni í 73% starfshlutfall til tímabundinnar afleysingar. Unnið er seinni hluta dags og um helgar.
Lesa meira

Ferjuáætlun frá 1. september.

Frá 1. september þarf að panta ferð kl. 23.00 alla daga og 09.00 ferð á sunnudögum. Áætlunin er hér á síðunni.
Lesa meira

Danshátíð 2022 12. - 13. ágúst

Lesa meira

Eftir Hríseyjarhátíð 2022

Að þessu sinni var hátíðin frá fimmtudegi til sunnudags en það hefur ekki gerst í fjöldamörg ár. Rétt rúmlega 1.000 manns sóttu Hrisey heim á þessum dögum og segja má að íbúafjöldinn hafi áttfaldast yfir þessa dagana.
Lesa meira

Dagskrá Hríseyjarhátíðar 2022

Lesa meira

Hríseyjarhátíð 2022

Hátíðin verður haldin helgina 7. - 10. júlí og eru viðburðir á dagskrá frá fimmtudeginum fram á sunnudagskvöld. "Fastir liðir eins og venjulega" eru á sínum stað Garðakaffið og óvissuferðir á föstudeginum, Hátíðarsvæðið á laugardeginum með kaffisölu kvenfélagsins, leiktæki fyrir börnin, skemmtun á sviðinu og ratleikur um kvöldið verður kvöldvakan, brekkusöngurinn og varðeldurinn.
Lesa meira