Fréttir

Húsnæði óskast í Hrísey

Vegna fyrirspurnar leitum við að húsnæði í Hrísey
Lesa meira

Föstudagsfréttir

Yfirlit yfir liðna viku og það sem framundan er.
Lesa meira

Byggðaþróunarverkefnið Áfram Hrísey

Byggðaþróunarverkefninu Áfram Hrísey var á vordögunum úthlutað styrk til tveggja ára, samtals 10.000.000 kr. úr byggðaáætlun með stuðningi SSNE (Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra). Þessi styrkur er úr sjóði sem er ætlað að efla byggðir landsins og er úthlutað til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum í samræmi við stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024 (aðgerð C.1).
Lesa meira

Auglýst eftir Þjónustu- og upplýsingafulltrúa í Hrísey

Akureyrarbær auglýsir starf Þjónustu- og upplýsingafulltrúa í Hrísey
Lesa meira

Hvað er að gerast á samfélagsmiðlum?

Hrísey á samfélagsmiðlum er full af lífi
Lesa meira

Fréttir úr Hríseyjarskóla

Það hefur margt og mikið gerst hjá krökkunum í Hríseyjarskóla fyrstu mánuði skólaársins
Lesa meira

Hrísey á samfélagsmiðlum

Við hvetjum alla til þess að smella á -líka við- hnappinn og taka virkan þátt í að halda þessum miðlum lifandi. Þá missið þið ekki af neinu sem í boði er í Hrísey.
Lesa meira

Tilkynning frá Hríseyjarferjunni

Mánudaginn 17. október fer ferjan í vélaskipti og upptekt á gírum. Þetta er heilmikið verk og áætlað er að það taki a.m.k fjórar vikur. Konsúll mun leysa ferjuna af þennan tíma. Allir þungaflutningar þurfa því að fara með Sæfara.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð!

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Norðurlands eystra frá 12.okt til 17.nóv
Lesa meira

Veðurviðvörun

Veðurstofa hefur gefið út rauða veðurviðvörun
Lesa meira