Fréttir

Veitingahúsið BREKKA opnar formlega 10. júní

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við umsjón og rekstri Brekku veitingahúss. Foropnun var um Hvítasunnuhelgina og voru móttökurnar í einu orði sagt frábærar og eru eigendur mjög þakklát fyrir það hlýja viðmót sem þau hafa mætt á þessari yndislegu og einstöku eyju.
Lesa meira

Leiðarvísar fyrir gesti í Hrísey og Grímsey

Eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi þar með talið Grímsey og Hrísey, þróað staðbundna leiðarvísa til þess að taka á móti gestum.
Lesa meira

Sjómannadagurinn 2022

Lesa meira

Myndlistarsýning Unnar Sæmundsdóttur á Verbúðinni 66

Unnur Sæmundsdóttir opnar myndlistarsýningu á Verbúðinni 66 kl. 16.00 sunnudaginn 5. júní.
Lesa meira

Árshátíð Hríseyjarskóla 21. maí kl. 14.00

Árshátíð Hríseyjarskóla 21. maí kl. 14.00
Lesa meira

Hreinsunardagur í Hrísey 10. maí kl. 16.30

Árlegur hreinsunardagur í Hrísey verður þriðjudaginn 10. maí kl. 16:30. Mæting við Hríseyjarbúðina, grill að hreinsun lokinni. Mætum sem flest og hreinsum eyjuna okkar fyrir sumarið.
Lesa meira

Aðalsteinn Bergdal hlýtur heiðursviðurkenningu Menningarsjóðs árið 2022

Á sumardaginn fyrsta er haldin svonefnd Vorkoma á vegum Akureyrarbæjar, þar eru veittar ýmsar viðurkenningar og í ár hlaut Aðalsteinn Bergdal heiðursviðurkenningu Menningarsjóðs árið 2022 fyrir fjölbreytt og mikilsvert framlag til menningarlífs á Akureyri. En Aðalsteinn hefur búið í Hrísey síðan í lok ársins 1999 og hefur að eigin sögn hvergi unað hag sínum betur því hér er raunverulegt líf.
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn í dag, opið kl. 14.00 -17.00 í húsi Hákarla Jörundar.

Eyfirski safnadagurinn í dag, opið kl. 14.00 -17.00 í húsi Hákarla Jörundar. Frítt á söfnin.
Lesa meira

Ferjan fer í slipp mánudaginn 25.apríl.

Mánudaginn 25.apríl n.k mun ferjan fara í slipp. Konsúll mun leysa af á meðan. Þar sem ekki verður hægt að hífa bendum við á Sæfara varðandi þungaflutninga. Andey ehf
Lesa meira

Skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey - opnunartímar frá 12. apríl 2022

Afgreiðslutími vetur 2022 frá 12. apríl. Þriðjudagar og fimmtudagar: 08:30 - 11:30. Guðrún Þorbjarnardóttir, þjónustufulltrúi Sími: 466 1762
Lesa meira