Fréttir

Nýr slökkvibíll í Hrísey

Slökkvilið Akureyrar í Hrísey fékk í dag afhendan nýjan slökkvibíl af gerðinni Mercedes Benz Sprinter árgerð 2008. Nýi bíllinn leysir af hólmi eldri slökkvibíl eyjarinnar, MAN árgerð 1987 sem Hríseyjarhreppur keypti árið 2003.
Lesa meira

Sumarstörf við Íþróttamiðstöðina í Hrísey

Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsfólki í 60 – 100% starf til sumarafleysinga. Unnið er á dag- og helgarvöktum. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2023.
Lesa meira

Veðurviðvörun

Fjölskyldustund sem átti að vera í dag fellur niður. Íþróttir í Íþróttamiðstöðinni halda sér.
Lesa meira

Eitthvað fyrir alla hjá UMF Narfa

Dagskrá Ungmennafélagsins Narfa fram að vori 2023
Lesa meira

Þorrablót 2023

Miðasala er hafin fyrir þorrablót Hríseyjar 2023
Lesa meira

Óskum eftir ljósmyndum

Áfram Hrísey verkefnið óskar eftir myndum af og frá Hrísey
Lesa meira

Afmælisbörn í janúar

Hríseyingar sem eiga afmæli í janúar
Lesa meira

Föstudagsfréttir

Fréttir frá jólum
Lesa meira

Fréttir af rekstri Hríseyjarferjunnar.

Vegagerðin hefur samið við Andey ehf um rekstur ferjunnar næstu þrjá mánuði og verður áætlunin óbreytt.
Lesa meira

Hagnýtar upplýsingar fyrir hátíðirnar

Opnunartímar, viðburðir og ferjuferðir allt á einum stað
Lesa meira