Fréttir

Tilkynning frá Hríseyjarferjunni.

Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisyfirvalda og þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli fólks,verður grímuskylda um borð í Hríseyjarferjunni frá og með þriðjudeginum 20.október. Farþegar eru því beðnir að útvega sér grímur áður en þeir koma um borð.
Lesa meira

Viðvera hjúkrunarfræðings í Hrísey vetur 2020-2021

Boðið verður upp á viðveru hjúkrunarfræðings í vetur 2020 -2021 í Hrísey einu sinni í mánuði. Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 432-4400. Staðsetning: Bókasafn í Grunnskóla. Tímasetning: kl. 11:30 – 12:30
Lesa meira

Inflúensubólusetning í Hrísey fimmtudaginn 15. október.

Boðið verður upp á bólusetningu gegn Inflúensu í viðverutíma hjúkrunarfræðings, fimmtudaginn 15. október 2020 kl: 11:30 -12:30. Staðsetning: Bókasafn Grunnskólans. Mjög mikilvægt er að bóka tíma í s: 432-4400 og mæta á þeim tíma sem gefin er til að forðast hópamyndun.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin verður lokuð í hádeginu 21.09.20 - 14.10.20

Lokað verður í hádeginu 21.09.-14.10., vegna sumarleyfa. Minnum á sjálfsafgreiðsluskúrinn hann er alltaf opinn.
Lesa meira

Verbúðin 66

Lokað laugardaginn 19. september.
Lesa meira

Verbúðin 66

Nú er komið að því að setja á vetraropnum á Verbúðinni 66. Verðum með kaffihúsaopnun sunnudaginn 30. ágúst, síðasta opna dag sumarsins kl. 14.00 - 17.00 og endum sumarið með rjómapönnsum á matseðli ásamt öllu hinu.
Lesa meira

Tilkynning frá Andey ehf vegna Hríseyjarferjunnar.

1. september tekur gildi vetraráætlun á Hríseyjarferjunni Sævari en þá þarf að panta síðustu ferð á kvöldin alla daga og fyrstu ferð á laugardagsmorgnum(kl 07:00) og fyrstu ferð á sunnudagsmorgnum.(kl 09:00). Panta þarf fyrir kl 21:30
Lesa meira

Breyttur opnunartími Íþróttamiðstöðvar frá 24. ágúst.

Frá og með 24.ágúst breytist opnunartíminn í vetrartíma og verður sá sami og undanfarin ár.
Lesa meira

Verbúðin 66 - breyttur opnunartími frá og með 8. ágúst.

Opið kl. 14.00 - 20.00 alla daga. Frá og með 8. ágúst þarf að panta borð. Vinsamlegast hafið samband í síma 467-1166 eða á verbudin66@simnet.is
Lesa meira

Tónleikum Hjálma 7. ágúst hefur verið aflýst.

Tónleikum Hjálma 7. ágúst hefur verið aflýst. Tix mun endurgreiða miðana.
Lesa meira