Fréttir

Hríseyjarkirkja

Guðsþjónusta verður í Hríseyjarkirkju sunnudaginn 8. maí kl. 14:00. Sr. Oddur Bjarni þjónar fyrir altari og organisti er sr. Magnús G Gunnarsson. Börn eru hvött til að mæta með bangsa eða dúkkur, sem Oddur Bjarni mun (skíra). Eftir guðsþjónustuna verða grillaðar pylsur. Aðalsafnaðarfundur Hríseyjarsóknar verður haldinn að guðsþjónustu lokinni. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Hríseyjarsóknar.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Hrísey

Íþróttamiðstöðin er opin frá 13.00 -16.00 á morgun Uppstigningardag
Lesa meira

Völundarhús plastsins

Völundarhús plastsins fer til Hríseyjar þar sem grunnskólabörn og listamaðurinn Jonna vinna verk úr endurvinnsluplasti og sýna afraksturinn í Sæborg fimmtudaginn 5. maí kl. 14:00 - 17:00.
Lesa meira

Íþróttamiðstöð Hríseyjar

Athugið. Sundlaugin verður lokuð sunnudaginn 1.maí .
Lesa meira

Tilkynning frá Eyfari ehf

Hríseyjarferjan Sævar fer í slipp 25. apríl og verður til ca 12. maí.
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn 2016

Eyfirski safnadagurinn er haldinn fimmtudaginn 21. apríl nk. - á sumardaginn fyrsta nánar tiltekið. Söfn, setur og sýningar á Eyjafjarðarsvæðinu verða með opið frá kl. 13:00 - 17:00 og ókeypis aðgang í tilefni dagsins. Þema ársins er "Hafið bláa hafið" og verður margt fróðlegt og skemmtilegt í boði á söfnunum þennan daginn!
Lesa meira

Grautardagur

Laugardaginn 2. apríl í hádeginu í Hlein
Lesa meira

Hríseyjarhátíð 8.-10. júlí 2016

Undibúningsfundur vegna Hríseyjarhátíðar 2016 verður haldinn í húsi Hákarla Jörundar fimmtudaginn 31. mars kl. 20.00. Allir sem áhuga hafa á hátíðinni velkomnir. Sjáumst sem flest.
Lesa meira

Verbúðin 66 – nýr veitingastaður í Hrísey

Í dag opnaði nýr veitingastaður í Hrísey, Verbúðin 66. Stofnendur og eigendur eru hjónin Linda María Ásgeirsdóttir og Ómar Hlynsson.
Lesa meira

Sumarstörf við Íþróttamiðstöðina í Hrísey

Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir sumarstarfsfólki. Um er að ræða 70-90% starf.
Lesa meira