Fréttir

Hreinsunardagur á laugardaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um land allt laugardaginn 24. apríl og í ár ætlum við að samtvinna þann dag við árlegan hreinsunardag okkar Hríseyinga.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin opin á sumardaginn fyrsta.

Opið kl. 13:00 - 16:00 á sumardaginn fyrsta 22. apríl
Lesa meira

Sumarstörf í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey - ATH lengdur umsóknarfrestur

Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsfólki í hlutastarf til sumarafleysinga. Unnið er á dag- og helgarvöktum. ATH lengdur umsóknarfrestur til 27. apríl 2021
Lesa meira

Hundaeigendur athugið !

Lesa meira

Ljósmyndasýning á Verbúðinni 66

Ljósmyndasýningin “Hríseyingar að störfum” verður opin á opnunartíma Verbúðarinnar 66 um páskana og fram á vor. Minnum á grímuskyldu á Verbúðinni og tveggja metra regluna.
Lesa meira

Páskar í Hrísey 2021

Lesa meira

Námskeið með Rósu Matt.

Helgina 4. - 6. mars verður Rósa Matt með námskeið í Hrísey, Jóganámskeið í Íþróttamiðstöðinni og Akrýl tækni - Pouring málun.
Lesa meira

Velkomin til Hríseyjar.

Von er á miklum fjölda gesta norður í dag og um helgina þar sem vetrarfrí er í mörgum grunnskólum landsins. Í Hrísey er mjög rólegt á þessum árstíma en frábært að ganga um þorpið og eyjuna, kíkja í sundlaugina, Hríseyjarbúðina eða Verbúðina 66. Ferjan Sævar gengur milli Hríseyjar og Árskógssand á tveggja tíma fresti allan daginn og má finna áætlunina hér á síðunni sem og verðskrá.
Lesa meira

Framkvæmdir í Hríseyjarbúðinni í lok janúar - ATH breyting

Framkvæmdir í Hríseyjarbúðinni í lok janúar - betri búð - þægilegri innkaup - skemmtilegra kaffihorn
Lesa meira

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Jörundar

Verður haldinn þriðjudaginn 2. febrúar kl. 20:00 í húsi sveitarinnar.
Lesa meira