Fréttir

Inflúensubólusetning í Hrísey fimmtudaginn 15. október.

Boðið verður upp á bólusetningu gegn Inflúensu í viðverutíma hjúkrunarfræðings, fimmtudaginn 15. október 2020 kl: 11:30 -12:30. Staðsetning: Bókasafn Grunnskólans. Mjög mikilvægt er að bóka tíma í s: 432-4400 og mæta á þeim tíma sem gefin er til að forðast hópamyndun.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin verður lokuð í hádeginu 21.09.20 - 14.10.20

Lokað verður í hádeginu 21.09.-14.10., vegna sumarleyfa. Minnum á sjálfsafgreiðsluskúrinn hann er alltaf opinn.
Lesa meira

Verbúðin 66

Lokað laugardaginn 19. september.
Lesa meira

Verbúðin 66

Nú er komið að því að setja á vetraropnum á Verbúðinni 66. Verðum með kaffihúsaopnun sunnudaginn 30. ágúst, síðasta opna dag sumarsins kl. 14.00 - 17.00 og endum sumarið með rjómapönnsum á matseðli ásamt öllu hinu.
Lesa meira

Tilkynning frá Andey ehf vegna Hríseyjarferjunnar.

1. september tekur gildi vetraráætlun á Hríseyjarferjunni Sævari en þá þarf að panta síðustu ferð á kvöldin alla daga og fyrstu ferð á laugardagsmorgnum(kl 07:00) og fyrstu ferð á sunnudagsmorgnum.(kl 09:00). Panta þarf fyrir kl 21:30
Lesa meira

Breyttur opnunartími Íþróttamiðstöðvar frá 24. ágúst.

Frá og með 24.ágúst breytist opnunartíminn í vetrartíma og verður sá sami og undanfarin ár.
Lesa meira

Verbúðin 66 - breyttur opnunartími frá og með 8. ágúst.

Opið kl. 14.00 - 20.00 alla daga. Frá og með 8. ágúst þarf að panta borð. Vinsamlegast hafið samband í síma 467-1166 eða á verbudin66@simnet.is
Lesa meira

Tónleikum Hjálma 7. ágúst hefur verið aflýst.

Tónleikum Hjálma 7. ágúst hefur verið aflýst. Tix mun endurgreiða miðana.
Lesa meira

Orðsending frá Andey ehf vegna Hríseyjarferjunnar.

Hertar aðgerðir gegn kórónaveirunni taka gildi kl. 13:00 föstudaginn 31. júlí og með þeim verður skylda að farþegar ferjunnar noti andlitsgrímur þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra regluna um borð.
Lesa meira

Verbúðin 66 - Lokað sunnudaginn 26. júlí

Lokað á Verbúðinni 66 frá kl. 17:00 laugardaginn 25. júlí - kl. 12:00 mánudaginn 27. júlí.
Lesa meira