Fréttir

Sjómannadagskaffi 2018

Kæru Hríseyingar. Nú líður senn að Sjómannadegi sem haldinn verður hátíðlegur 3.júní nk.
Lesa meira

Fermingarmessa

Laugardaginn 19.maí kl. 13.00 verður fermd í Hríseyjarkirkju: Dísella Carmen Hermannsdóttir
Lesa meira

Tilkynning frá Andey ehf

Hríseyjarferjan fer í slipp þriðudaginn 22. maí kl. 10.00 og kemur aftur seinnipartinn á miðvikudeginum 23. maí. Konsúll mun leysa hana af.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin - hvítasunnuhelgina 2018

Föstudagur 18.5 - 12:00-13:00 og 16:00 - 18:00 Laugardagur 19.5 - 13:00 - 16:00 Sunnudagur 20. 5 - 13:00 - 16:00 Mánudagur 21. 5 - Lokað/Closed
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin Hrísey opin á fimmtudag kl. 13:00 - 16:00

Íþróttamiðstöðin er opin kl. 13:00 - 16:00 fimmtudaginn 10. maí - Uppstigningardag.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin er lokuð 1. maí.

Íþróttamiðstöðin er lokuð 1. maí.
Lesa meira

Tilkynning frá Norðurorku

Tilkynning frá Norðurorku
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin fimmtudaginn 19. apríl

Opið í Íþróttamiðstöðinni kl. 13:00 - 16:00 á sumardaginn fyrsta.
Lesa meira

10 ára grautarafmæli.

Nú eru 10 ár síðan stjórn Ferðamálafélagsins bauð fyrst upp á graut. Laugardaginn 7. apríl var afmælisgrautur í Hlein en fyrsti grauturinn var 19. apríl 2008.
Lesa meira

Tilkynning frá Andey ehf

Hríseyjarferjan Sævar fer í slipp 9. apríl og verður til ca 23. apríl.
Lesa meira