Fréttir

Bifreiðaskoðun í Hrísey

Þann 3. júní kemur Frumherji til að skoða bíla í Hrísey og koma þeir með 07.00 ferð. Fólk er beðið annað hvort að borga hjá Frumherja á Akureyri eða vera með pening 13.660kr Skoðunarstaður er Vesturendi à salthúsi Kveðja Frumherji
Lesa meira

Hvítasunna 2020 í Hríseyjarbúðinni

Opnun um hvítasunnuhelgina
Lesa meira

Hreinsunardagur á laugardaginn

Hreinsunardagur verður í Hrísey laugardaginn 23. maí. Mæting kl. 10 við Hríseyjarbúðina. Að hreinsun lokinni verður boðið upp á grillaðar pylsur og ostborgarar á hátíðarsvæðinu.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin opin uppstigningardag, 21.05.2020, kl. 13.00 - 16.00.

Opið uppstigningardag, 21.05.2020, kl. 13.00 - 16.00
Lesa meira

Sundlaugin opnar aftur

Sundlaugar Akureyrarbæjar og Hríseyjar verða opnaðar að nýju mánudaginn 18. maí en líkt og aðrar sundlaugar landsins hafa þær verið lokaðar frá 24. mars vegna Covid-19. Venjuleg vetraropnun er í gildi.
Lesa meira

Tilkynning frá Hríseyjarferjunni.

Mánudaginn 4. maí n.k mun ferjan fara í slipp.Reiknað er með tveimur vikum í það. Konsúll mun leysa af á meðan þannig að ef um þyngri flutning er að ræða bendum við á Sæfara. Frá og með þriðjudeginum 5.maí mun svo ferjan byrja siglingar samkvæmt venjulegri vetraráætlun.
Lesa meira

Tilkynning um tímabundna breytingu á áætlun Hríseyjarferjunnar Sævars.

Tilkynning um tímabundna breytingu á áætlun Hríseyjarferjunnar Sævars. Vegna COVID 19 hefur verið ákveðið í samráði við Vegagerðina að breyta áætlun ferjunnar næstu vikurnar.
Lesa meira

Sundlaug og Íþróttamiðstöð verða lokuð frá og með 24. mars 2020 vegna samkomubanns.

Sundlaug og Íþróttamiðstöð verða lokuð frá og með 24. mars 2020 vegna samkomubanns.
Lesa meira

Tilkynning frá Andey ehf vegna COVID 19.

Í ljósi aðstæðna þessa daganna vegna COVID 19 viljum við áhöfn Hriseyjarferjunnar koma nokkrum atriðum á framfæri.
Lesa meira

Rekstur varaaflstöðvar í Hrísey tryggður

Í óveðrinu sem gekk yfir landið í desember reyndi á samstöðu Hríseyinga þegar ljóst var að rafmagnsleysi yrði langvarandi eftir að Dalvíkurlína brotnaði. Galvaskir Hríseyingar gerðu það sem gera þurfti til að ræsa varaaflstöðina sem er í eyjunni, með Bjarna Thor í broddi fylkingar.
Lesa meira