Fréttir

Hrísiðn óskar eftir starfsfólki

Vantar þig vinnu í sumar? Hrísiðn óskar eftir starfsfólki í hvannartínslu í Hrísey, frá 24. júní
Lesa meira

Arctic Coast Way – Norðurstrandarleið – Hreinsunardagur í Hrísey.

Laugardaginn 8.júní verður árlegur hreinsunardagur í Hrísey og verður lögð sérstök áhersla á fjörurnar vestan megin á eyjunni. Lagt verður af stað frá Hríseyjarbúðinni kl. 10.00 um morguninn og skipt niður á svæði.
Lesa meira

Upplýsingafundur um Cittaslow þriðjudaginn 28. maí kl. 18:00

Upplýsingafundur um Cittaslow þriðjudaginn 28. maí kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni. Á fundinum verða cittaslow samtökin og hugmyndafræðin á bak við þau kynnt fyrir áhugasömum. Á fundinn mæta Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri og Gréta Mjöll Samúelsdóttir, atvinnu- og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps.
Lesa meira

Lokað á Verbúðinni 66 föstudaginn 3. maí.

Lokað á Verbúðinni 66 föstudaginn 3. maí vegna breytinga á eldhúsi.
Lesa meira

Lokað í Íþróttamiðstöðinni og Hríseyjarbúðinni 1. maí 2019.

Lokað í Íþróttamiðstöðinni og Hríseyjarbúðinni 1. maí 2019. Kaffihúsaopnun á Verbúðinni 66 kl. 14.00 - 17.00, kaffi og með því.
Lesa meira

Hag(a)fræði víkingaaldar. Dæmi úr Hrísey - Orri Vésteinsson

Orri Vésteinsson prófessor í fornleifafræði, (ættaður úr Hrísey og eigandi Júlíusarhúss í dag) flytur erindi sitt Hag(a)fræði víkingaaldar. Dæmi úr Hrísey á Verbúðinni 66 laugardaginn 20. apríl kl. 16.00.
Lesa meira

Árshátíð Hríseyjarskóla föstudaginn 12. apríl kl 16:00.

Árshátíð Hríseyjarskóla verður haldin í Íþróttamiðstöðinni föstudaginn 12. apríl 2019 kl 16:00. Að lokinni sýningu er kaffihlaðborð.
Lesa meira

Styrkir byggðaþróunarverkefnisins Hrísey, perla Eyjafjarðar

Verkefnisstjórn byggðaþróunarverkefnisins Hrísey, perla Eyjafjarðar auglýsir úthlutun styrkfjár ársins 2019 eða kr. 8.100.000 að meðtöldum fjármunum sem ekki voru nýttir af styrkjum fyrri ára.
Lesa meira

Verbúðin 66 páskar 2019

Páskabingó, kökubasar/uppboð, trúbador, kaffilhlaðborð, kótilettur og ýmislegt fleira á Verbúðinni 66 um páskana.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin páskar 2019

Opnunartími um páska 2019/Easter 2019
Lesa meira