Fréttir

Hríseyjarhátíð 2018

Hér má sjá auglýsingu Hríseyjarhátíðar eins og hún birtist í N4 dagskránni á morgun. Dagskráin á laugardeginum hefst kl. 13.00 með kaffisölu kvenfélagsins og rúllar svo bara yfir daginn til kl. 17.00, einstök atriði eru ekki tímasett. ATHUGIÐ að hópakstur dráttarvéla er kl. 17.00 í ár ekki 18.30.
Lesa meira

Hríseyjarhátíð 2018

Hríseyjarhátíðin 2018 verður haldin 13. - 14. júlí. Hríseyjarhátíðin hefst á föstudegi með því að nokkrir Hríseyingar og sumarhúsaeigendur bjóða heimafólki og gestum í kaffisopa heim í görðunum sínum. Upplagt er að rölta á milli garðanna og njóta gestrisni og samvista við skemmtilegt fólk í fallegu umhverfi. Einnig verða óvissuferðir fyrir börn og fullorðna.
Lesa meira

Sjómannadagurinn 2018

Sjómannadagurinn 2018.
Lesa meira

Hamskipti - tónleikar á Verbúðinni 66.

Hamskipti - Hjalti, Lára Sóley ásamt Valmari Valjaots, tónleikar með sálfræðitvisti á Verbúðinni 66 föstudaginn 1. júní kl. 20:30. Miðaverð kr. 2.500.
Lesa meira

Meindýravarnir Norðurlands

Meindýravarnir Norðurlands er þjónustufyrirtæki á sviði meindýravarna, meindýraeyðinga og garðaúðunar. Við verðum í Hrísey 10. júní og úðum fyrir flugum og köngulóm. Pantanir í síma 893-4697.
Lesa meira

Lokað á Verbúðinni 66 í kvöld laugardaginn 26. maí

Lokað á Verbúðinni 66 í kvöld laugardaginn 26. maí
Lesa meira

Sjómannadagskaffi 2018

Kæru Hríseyingar. Nú líður senn að Sjómannadegi sem haldinn verður hátíðlegur 3.júní nk.
Lesa meira

Fermingarmessa

Laugardaginn 19.maí kl. 13.00 verður fermd í Hríseyjarkirkju: Dísella Carmen Hermannsdóttir
Lesa meira

Tilkynning frá Andey ehf

Hríseyjarferjan fer í slipp þriðudaginn 22. maí kl. 10.00 og kemur aftur seinnipartinn á miðvikudeginum 23. maí. Konsúll mun leysa hana af.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin - hvítasunnuhelgina 2018

Föstudagur 18.5 - 12:00-13:00 og 16:00 - 18:00 Laugardagur 19.5 - 13:00 - 16:00 Sunnudagur 20. 5 - 13:00 - 16:00 Mánudagur 21. 5 - Lokað/Closed
Lesa meira