Fréttir

Kótilettukvöld á Verbúinni 66 laugardaginn 26. október

Fögnum vetri með kótilettum og tilheyrandi, Royal búðingur og rjómi á eftir. Hefst kl. 19.00 og verðið er 4.200 kr. Borðapantanir í síma 467-1166 fyrir fimmtudaginn 24. október.
Lesa meira

Tilkynning frá Sundlaug Hríseyjar

Sundlaugin í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey verður lokuð vegna viðgerðar um óákveðin tíma frá og með þriðjudeginum 8. október. Opið er í heita potta og líkamsrækt samkvæmt opnunartíma.
Lesa meira

Lokað á Verbúðinni 66 laugardaginn 5. október

Lokað á Verbúðinni 66 laugardaginn 5. október vegna einkasamkvæmis.
Lesa meira

GUÐÞJÓNUSTA SUNNUDAG 6. OKTÓBER

Sunnudaginn 6. október verður guðþjónusta kl. 11.00 - ath! Breyttur messutími! Sr. Oddur Bjarni þjónar. Að guðþjónustu lokinni fáum við okkur kaffisopa
Lesa meira

Konukvöld á Verbúðinni 66 - 5. október

Laugardaginn 5. október verður konukvöld á Verbúðinni 66. Matur, happdrætti, tónlist, grín og gleði Verð kr. 3.900.
Lesa meira

Viðvera hjúkrunarfræðings í Hrísey 2019-2020

Boðið verður upp á viðveru hjúkrunarfræðings í vetur í Hrísey einu sinni í mánuði. Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 432-4400. Staðsetning: Hlein Tímasetning: kl. 11:30 – 12:30
Lesa meira

Tilkynning frá Andey ehf.

Hríseyjarferjan Sævar fer í vélaskipti mánudaginn 23. september.
Lesa meira

Breytingar á áætlun Hríseyjarferjunnar Sævars frá 1. september.

Athugið að frá 1. september er ferðin frá Hrísey kl. 23.00 og frá Árskógssandi kl. 23.20 ekki á áætlun og þarf að panta hana fyrir kl. 21.45, sama gildir um ferð á sunnudögum kl. 09.00 frá Hrísey og kl. 09.20 frá Árskógssandi.
Lesa meira

Breyttur opnunartími í Íþróttamiðstöðinni

Athugið laugardaginn 31. ágúst er opið kl. 15.00 - 17.00
Lesa meira

Danshátíðin í Hrísey

Danshátíðin í Hrísey var haldin í fyrsta sinn s.l. laugardag í íþróttamiðstöðinni og er óhætt að segja að hún hafi tekist mjög vel.
Lesa meira