Fréttir

Lokað á Verbúðinni 66 laugardaginn 5. október

Lokað á Verbúðinni 66 laugardaginn 5. október vegna einkasamkvæmis.
Lesa meira

GUÐÞJÓNUSTA SUNNUDAG 6. OKTÓBER

Sunnudaginn 6. október verður guðþjónusta kl. 11.00 - ath! Breyttur messutími! Sr. Oddur Bjarni þjónar. Að guðþjónustu lokinni fáum við okkur kaffisopa
Lesa meira

Konukvöld á Verbúðinni 66 - 5. október

Laugardaginn 5. október verður konukvöld á Verbúðinni 66. Matur, happdrætti, tónlist, grín og gleði Verð kr. 3.900.
Lesa meira

Viðvera hjúkrunarfræðings í Hrísey 2019-2020

Boðið verður upp á viðveru hjúkrunarfræðings í vetur í Hrísey einu sinni í mánuði. Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 432-4400. Staðsetning: Hlein Tímasetning: kl. 11:30 – 12:30
Lesa meira

Tilkynning frá Andey ehf.

Hríseyjarferjan Sævar fer í vélaskipti mánudaginn 23. september.
Lesa meira

Breytingar á áætlun Hríseyjarferjunnar Sævars frá 1. september.

Athugið að frá 1. september er ferðin frá Hrísey kl. 23.00 og frá Árskógssandi kl. 23.20 ekki á áætlun og þarf að panta hana fyrir kl. 21.45, sama gildir um ferð á sunnudögum kl. 09.00 frá Hrísey og kl. 09.20 frá Árskógssandi.
Lesa meira

Breyttur opnunartími í Íþróttamiðstöðinni

Athugið laugardaginn 31. ágúst er opið kl. 15.00 - 17.00
Lesa meira

Danshátíðin í Hrísey

Danshátíðin í Hrísey var haldin í fyrsta sinn s.l. laugardag í íþróttamiðstöðinni og er óhætt að segja að hún hafi tekist mjög vel.
Lesa meira

Skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey, Hlein frá 1. september 2019.

Frá 1. september 2019 verður skrifstofa þjónustufulltrúa í Hlein opin sem hér segir: Mánu- og þriðjudaga kl. 11:00 - 15:00 Miðviku- og fimmtudaga kl. 10:00 - 15:00
Lesa meira

Danshátið i Hrísey 17. ágúst

Laugardaginn 17. ágúst verður danshátíð í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey. Fram koma Rúnar Þór og Trap, Danshljómsveit Friðjóns og Hljómsveit Pálma Stefánssonar.
Lesa meira