Fréttir

Ljósmyndabókin Hrísey

Út er komin ljósmyndabókin Hrísey eftir Unni Ósk Kristinsdóttir. Unnur var að útskrifast sem ljósmyndari úr Ljósmyndaskólanum og var lokaverkefnið hennar heimildarverkefni um Hrísey og má sjá þetta glæsilega verk á prenti í dag. Þeir sem hafa áhuga á að eignast bókina geta haft samband við Unni Ósk netfangið er hér fyrir neðan. Hér segir Unnur nánar frá verkefninu.
Lesa meira

Flugeldasala björgunarsveitarinnar

Flugeldasala björgunarsveitarinnar verður opin á þrettándanum (6. janúar) klukkan 16.00-20.00 í björgunarsveitarhúsinu.
Lesa meira

Breytt ferjuáætlun Sævars.

Áætlun Sævars breytist frá 2. janúar 2016.
Lesa meira

Aðventustund og leiðalýsing.

Aðventustund sunnudaginn 6. desember kl. 17.00. Sr. Oddur Bjarni hefur umsjón og Páll Barna annast undirleik. Að lokinni stund verður farið í kirkjugarðinn og kveikt á leiðalýsingu.
Lesa meira

Ný heimasíða Ferðamálafélags Hríseyjar

Ferðamálafélag Hríseyjar opnaði nýja heimasíðu formlega í möndlugraut í Hlein laugardaginn 28. nóvember kl. 12.
Lesa meira

Karrinn 2015 kominn út

Karrinn, Fréttabréf Ferðamálafélags Hrísey, er nú komið á netið.
Lesa meira

Frá verkefnastjóra Brothættra byggða.

Helga Íris Ingólfsdóttir hefur tekið til starfa sem verkefnisstjóri Brothættra byggða í Hrísey og Grímsey.
Lesa meira

Viðtalstími bæjarfulltrúa í Hrísey.

Vinsamlegast athugið að viðtalsími bæjarfulltrúa verður frá kl. 17.00 - 18.30.Sjá auglýsingu.
Lesa meira

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta

Sunnudaginn 8. nóv. verður barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Hrísey kl. 14.00.  Líf og fjör, sögur og söngvar JSr. Magnús og sr. Oddur leika við hvurn sinn fingur. Munið – það er ekki nauðsynlegt að eiga barn eða vera barn til að hafa gaman – sjáumst!!!! J
Lesa meira

Áætlun Sævars frá 1. nóvember.

ATH breytta áætlun frá 1. nóvember. Sjá hér
Lesa meira