Fréttir

Blásarasveit með tónleika í íþróttahúsinu

Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri verður með stutta tónleika í íþróttahúsinu kl. 17 Allir velkomnir og kostar ekkert inn.
Lesa meira

Sjómannadagurinn 2021

Sjá dagskrá. Krakkarnir í nemendaráði verða með flóamarkað í Hlein kl 16.00 -18.00.
Lesa meira

Frá og með 1. júní tekur sumaráætlun Hríseyjarferjunnar gildi.

Lesa meira

Sumaropnun Hríseyjabúðarinnar byrjar 20. maí - OPIÐ hvitasunnuhelgina

Lesa meira

Aðalfundur hverfisráðs

Aðalfundar hverfisráðs Hríseyjar verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 2021 kl 16:00 í íþróttamiðstöðinni. Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfundi verður haldinn íbúafundur.
Lesa meira

SagaNatura leitar að verkstjóra í sumar til að sjá um hvannarlaufa tínslu og þurrkun.

Óskað eftir verkstjóra sem vinnur frá lok júní og fram í byrjun ágúst (6-8 vikur) út í Hrísey í Eyjarfirði. Verkefnið felst í að hafa umsjón með þurrkun og verkstýra vinnuhóp sem týnir lauf út í Hrísey. Tínsla fer fram á daginn en þurrkun er keyrð fram á kvöld. SagaNatura aðstoðar með húsnæði.
Lesa meira

Hrísiðn og SagaNatura óska eftir starfsfólki sumar 2021

Vantar þig vinnu í sumar? Hrísiðn og SagaNatura óska eftir starfsfólki í hvannartínslu júlí 2021. Eingöngu er ráðið starfsfólk 18 ára og eldri.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin er lokuð í hádeginu frá 12. apríl - 14. maí vegna sumarleyfa. ATH breytt frétt

Lokað í búðinni í hádeginu 12.04.2021-14.05.2021 vegna sumarleyfa. Uppstigningardaginn 13. maí er búðin opin kl 13-16. Skúrinn er ávallt opinn.
Lesa meira

Hreinsunardagur á laugardaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um land allt laugardaginn 24. apríl og í ár ætlum við að samtvinna þann dag við árlegan hreinsunardag okkar Hríseyinga.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin opin á sumardaginn fyrsta.

Opið kl. 13:00 - 16:00 á sumardaginn fyrsta 22. apríl
Lesa meira