Fréttir

Guðsþjónusta í Hríseyjarkirkju

Guðsþjónusta í Hríseyjarkirkju sunnudaginn 15. október kl. 14:00. Sr. Magnús G. Gunnarsson þjónar fyrir altari.
Lesa meira

Félag eldri borgara í Hrísey.

Félagsstarfið hefst mánudaginn 16. október kl. 15.00 í Hlein og verður á mánudögum í vetur nema annað sé auglýst. Allir 60 + velkomnir í hópinn Sjáumst hress í Hlein.
Lesa meira

Tónleikar í Sæborg laugardaginn 23. september

Svanhildur og Anna Mjöll verða með tónleika í Sæborg laugardaginn 23. september kl. 20:30. Miðaverð kr. 2.500.
Lesa meira

Styrkir byggðaþróunarverkefnisins Hrísey, perla Eyjafjarðar

Verkefnisstjórn byggðaþróunarverkefnisins Hrísey, perla Eyjafjarðar auglýsir auka- úthlutun styrkfjár verkefnisins fyrir árið 2017, eða kr. 2.230.000. Styrkfénu er ætlað að styrkja verkefni sem falla að áherslum byggðaverkefnisins.
Lesa meira

Aðalfundur Hríseyjarbúðarinnar.

Aðalfundur Hríseyjarbúðarinnar verður haldinn í Hlein þann 20.september 2017 og hefst klukkan 20.00. Stjórn Hríseyjarbúðarinnar ehf.
Lesa meira

Viðvera hjúkrunarfræðings í Hrísey 2017-2018

Boðið verður upp á viðveru hjúkrunarfræðings í vetur í Hrísey einu sinni í mánuði. Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 466-1500. Staðsetning: Hlein Tímasetning: kl. 11:30 – 12:30
Lesa meira

Verbúðin 66

Verbúðin 66 verður lokuð laugardaginn 16. september vegna einkasamkvæmis. Venjuleg opnun á föstudeginum frá 18:00 - 22:00 og eldhúsið opið til 20:30.
Lesa meira

Hús Hákarla Jörundar verður lokað dagana 26. og 27. ágúst

Hús Hákarla Jörundar verður lokað dagana 26. og 27. ágúst. Vagnferðir verða takmarkaðar um helgina og þeir sem hafa áhuga á að komast í ferð vinsamlegast hringið í síma 695 0077 og við reynum að bjarga málunum.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Hrísey - breyttur opnunartími

Athugið að frá og með 22. ágúst breytist opnun Íþróttamiðstöðvar. Opið: Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga frá kl 15:00 til 19:00 Föstudaga frá kl 15:00 til 18:00 Laugardaga og sunnudaga frá kl 13:00 til 16:00 LOKAÐ Á MÁNUDÖGUM
Lesa meira

Eyjakaffi - Brynjólfshús

Síðasti opnunar dagur sumarsins verður sunnudagurinn 13 ágúst. Við þökkum fyrir frábærar móttökur og jákvæðni frá öllum viðskiptavinum í sumar. Birgir og Kristín.
Lesa meira