Fréttir

Tilkynning frá Norðurorku

Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir HEITT VATN í Hrísey á morgun miðvikudaginn 05.09.2018. Áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Hrísey

Lokað þriðjudag 4. og miðvikudag 5. september vegna viðhalds. Opið á fimmtudag á venjulegum tíma.
Lesa meira

Hátíðarguðþjónusta

Sunnudaginn 26. ágúst eru liðin 90 ár frá vígslu fallegu kirkjunnar okkar í Hrísey. Af því tilefni verður blásið til hátíðarguðþjónustu á afmælisdeginum kl. 14.00.
Lesa meira

Lokað á Verbúðinni 66 sunnudaginn 19. ágúst

Lokað vegna starfsmannaferðar.
Lesa meira

Listahátíð Rösk í Hrísey

Föstudaginn 3. ágúst hefst listahátíð Rösk við Sæborg kl. 17.00.
Lesa meira

Brynjólfshús Eyjakaffi

Laugardagurinn 28 júlí verður síðasti opnunar dagur sumarsins hjá Eyjakaffi. Takk fyrir okkur kveðja Biggi og Sigga Lína
Lesa meira

Hríseyjarhátíð 2018

Hér má sjá auglýsingu Hríseyjarhátíðar eins og hún birtist í N4 dagskránni á morgun. Dagskráin á laugardeginum hefst kl. 13.00 með kaffisölu kvenfélagsins og rúllar svo bara yfir daginn til kl. 17.00, einstök atriði eru ekki tímasett. ATHUGIÐ að hópakstur dráttarvéla er kl. 17.00 í ár ekki 18.30.
Lesa meira

Hríseyjarhátíð 2018

Hríseyjarhátíðin 2018 verður haldin 13. - 14. júlí. Hríseyjarhátíðin hefst á föstudegi með því að nokkrir Hríseyingar og sumarhúsaeigendur bjóða heimafólki og gestum í kaffisopa heim í görðunum sínum. Upplagt er að rölta á milli garðanna og njóta gestrisni og samvista við skemmtilegt fólk í fallegu umhverfi. Einnig verða óvissuferðir fyrir börn og fullorðna.
Lesa meira

Sjómannadagurinn 2018

Sjómannadagurinn 2018.
Lesa meira

Hamskipti - tónleikar á Verbúðinni 66.

Hamskipti - Hjalti, Lára Sóley ásamt Valmari Valjaots, tónleikar með sálfræðitvisti á Verbúðinni 66 föstudaginn 1. júní kl. 20:30. Miðaverð kr. 2.500.
Lesa meira